Fara í innihald

Geirríður (landnámskona)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Geirríður hét landnámskona sem nam land á Íslandi og bjó við Eyrarfjall í Borgardal. Frá Geirríði er sagt í Eyrbyggja sögu, er henni lýst sem ákaflega gestrisinni: „þótti hún it mesta göfugkvendi,“.[1] Maður hennar hét Björn Bölverksson og áttu þau saman soninn Þórólf. Þórólfur var síðar nefndur bægifótur, vegna þess að hann haltraði og eignaðist hann dótturina Geirríði sem nefnd var Geirríður Bægifótsdóttir.

Tilvitnanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Landnám á Snæfellsnesi eftir Ólaf Lárusson“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 12. mars 2016. Sótt 19. febrúar 2015.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.