Geirnefur
Útlit
Geirnefur (scomberesox saurus) er fiskur af geirnefsætt (Scomberesocidae). Hann finnst um allan heim í hlýum og mildum sjó en síður á kaldari svæðum. Við Evrópu er hann algengur í Miðjarðarhafi og finnst stórt séð ekki norðan við Mön í Evrópu. Á Íslandi finnst hann almennt ekki en hefur þó fundist sem sjaldséður fiskur eða flækingur.