Gedser

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gedser

Gedser er bær á suðurodda Falsturs í Danmörku í Sjálandshéraði. Íbúar voru 730 árið 2018. Gedser er syðsti bær í Danmörku. Þaðan gengur ferja til Rostock í Þýskalandi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.