Gavin McInnes
Útlit
Gavin Miles McInnes (f. 17. júlí 1970) er fjölmiðlamaður sem fæddist í Bretlandi, ólst upp í Kanada en hefur hin síðari ár búið í Bandaríkjunum. McInnes var einn af stofnendum Vice fjölmiðlafyrirtækisins en yfirgaf það árið 2008. Á seinni árunum hefur hann aðallega vakið athygli fyrir kynþáttafordóma og stofnun hægri-öfgahópsins Proud Boys.[1][2][3]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Press, Associated. „3 arrested in NYC clashes following speech by leader of far-right Proud Boys group“. chicagotribune.com. Sótt 15. júlí 2020.
- ↑ Staff, Media Matters. „Gavin McInnes Only Regrets Calling Jada Pinkett Smith A "Monkey Actress" Because It Cost Him Fox News Exposure“. Media Matters for America (enska). Sótt 15. júlí 2020.
- ↑ Wilson, Jason (22. nóvember 2018). „Proud Boys founder Gavin McInnes quits 'extremist' far-right group“. The Guardian (bresk enska). ISSN 0261-3077. Sótt 15. júlí 2020.