Gavin McInnes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
McInnes í 19. desember 2015

Gavin Miles McInnes (f. 17. júlí 1970) er fjölmiðlamaður sem fæddist í Bretlandi, ólst upp í Kanada en hefur hin síðari ár búið í Bandaríkjunum. McInnes var einn af stofnendum Vice fjölmiðlafyrirtækisins en yfirgaf það árið 2008. Á seinni árunum hefur hann aðallega vakið athygli fyrir kynþáttafordóma og stofnun hægri-öfgahópsins Proud Boys.[1][2][3]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Press, Associated. „3 arrested in NYC clashes following speech by leader of far-right Proud Boys group“. chicagotribune.com. Sótt 15. júlí 2020.
  2. Staff, Media Matters. „Gavin McInnes Only Regrets Calling Jada Pinkett Smith A "Monkey Actress" Because It Cost Him Fox News Exposure“. Media Matters for America (enska). Sótt 15. júlí 2020.
  3. Wilson, Jason (22. nóvember 2018). „Proud Boys founder Gavin McInnes quits 'extremist' far-right group“. The Guardian (bresk enska). ISSN 0261-3077. Sótt 15. júlí 2020.
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.