Fara í innihald

Gaukur Úlfarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 19. febrúar 2022 kl. 16:38 eftir Cinquantecinq (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. febrúar 2022 kl. 16:38 eftir Cinquantecinq (spjall | framlög) (Ný síða: {{Persóna | nafn = Gaukur Úlfarsson | búseta = | mynd = | myndastærð = | myndatexti = {{}} | fæðingardagur = {{Fæðingardagur og aldur|1973|9|11}} | fæðingarstaður = | dauðadagur = | dauðastaður = [[]], [[]] | orsök_dauða = | verðlaun = | þekkt_fyrir = | stjórnmálaflokkur = | starf = Kvikmyndagerð | trú = | maki = | börn = | foreldrar = | un...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Gaukur Úlfarsson
Fæddur11. september 1973 (1973-09-11) (50 ára)
StörfKvikmyndagerð

Gaukur Úlfarsson (f. 11. september 1973) er íslenskur kvikmyndagerðarmaður og kvikmyndaleikstjóri. Gaukur leikstýrði þáttunum Sjáumst með Silvíu Nótt frá árinu 2005 með gelgjunni Silvíu Nótt. Gaukur leikstýrði einnig þáttunum Djók í Reykjavík frá árinu 2018 með Dóra DNA.[1]

Kvikmyndir

  • Teipið gengur (2008) (Heimildarmynd)
  • Gnarr (2010) (Heimildarmynd)
  • Þorsti (2019)

Tilvísanir

  1. https://www.ruv.is/i-umraedunni/djok-i-reykjavik-ny-islensk-heimildathattarod-um-grin-hefur-gongu-sina

Tenglar