Gaukur Úlfarsson
Útlit
Gaukur Úlfarsson | |
---|---|
Fæddur | 11. september 1973 |
Störf | Kvikmyndagerð |
Gaukur Úlfarsson (f. 11. september 1973) er íslenskur kvikmyndagerðarmaður og kvikmyndaleikstjóri. Gaukur leikstýrði þáttunum Sjáumst með Silvíu Nótt frá árinu 2005 með gelgjunni Silvíu Nótt. Gaukur leikstýrði einnig þáttunum Djók í Reykjavík frá árinu 2018 með Dóra DNA.[1]
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 19 febrúar 2022. Sótt 19 febrúar 2022.