Gary Schwartz
Útlit
Persónulegar upplýsingar | |
---|---|
Fæðingardagur | Sidney, Nebraska, Bandaríkin |
Hæð | 191 cm (6 ft 3 in) |
Leikstaða | Bakvörður |
Þjálfaraferill | 1979–1997 |
Liðsferill | |
Sem leikmaður: | |
1979–1981 | Þór Akureyri |
Sem þjálfari: | |
1979–1981 | Þór Akureyri |
1981–1982 | Colorado State (aðstoðarþj.) |
1982–1984 | University of North Dakota |
1984–1989 | Montana State |
1989–1992 | Cal State San Bernardino |
1992–1997 | Northern Colorado University |
Gary Schwartz er bandarískur fyrrum körfuknattleiksmaður og þjálfari.[1] Hann lék og þjálfaði tvö tímabil hjá Þór Akureyri í 1. deild karla.[2][3] Eftir veru sína á Íslandi hélt hann aftur heim til Bandaríkjanna þar sem hann þjálfaði háskólalið hjá University of North Dakota,[4] Montana State, Cal State-San Bernardino og Northern Colorado University.[5][6]
Áður en Schwartz kom til Íslands lék hann tvö ár með Nebraska Western Junior College og loks tvö ár með Briar Cliff College í Sioux City. Hann lék fimmta ár sitt í háskólaboltanum með Wilfred-Laurier College í Kanada. Eftir útskrift reyndi hann fyrir sér hjá Chicago Bulls en fékk ekki samning.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 „Coach sees revival in MSU women basketball“. The Montana Standard. 5. júní 1985. bls. 13. Sótt 27. nóvember 2024 – gegnum Newspapers.com.
- ↑ „Spilum hraðan körfuknattleik“. Íslendingur. bls. 6, 7. Sótt 27. nóvember 2024 – gegnum Tímarit.is.
- ↑ „Ávallt meðhöndlaðir sem dreifbýlismenn“. Vísir. Sótt 27. nóvember 2024 – gegnum Tímarit.is.
- ↑ „Schwartz will coach UND women's team“. Grand Forks Herald. 8. júní 1982. bls. 2B. Sótt 27. nóvember 2024 – gegnum Newspapers.com.
- ↑ Ryan Bakken (17. janúar 1989). „Schwartz short of players, but Montana St. still strong“. Grand Forks Herald. bls. 7B. Sótt 27. nóvember 2024 – gegnum Newspapers.com.
- ↑ „Schwartz short of players, but Montana St. still strong“. Arizona Daily Sun. Association Press. 6. ágúst 1989. bls. 15. Sótt 27. nóvember 2024 – gegnum Newspapers.com.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Þjálfaraferill í 1. deild NCAA á sports-reference.com