Fara í innihald

Gary Cahill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gary Cahill, 2018.

Gary James Cahill (fæddur 19. desember 1985) er enskur fyrrum knattspyrnumaður. Hann var lengst af leikmaður Chelsea F.C.. Hann spilaði fyrir enska landsliðið og var varnarmaður.

  Þetta æviágrip sem tengist Englandi og knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.