Fara í innihald

Gangnamhverfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gangnamhverfi er hverfi í Seúl höfuðborgar Suður Kóreu og með ríkustu hverfum borgarinnar.[heimild vantar] Árið 2012 gaf suður Kóreski tónlistamaðurinn Psy út lagið Gangnam style um hverfið, en það lag naut gríðarlegra vinsælda og tónlistamyndbandið við lagið var lengi mest spilaða myndbandið á Youtube[1].

  1. „Gangnam Style becomes YouTube's most-viewed video“. BBC News (bresk enska). 25. nóvember 2012. Sótt 12. október 2024.