Gambíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gambíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnSporðdrekarnir
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Gambíu
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariTom Saintfiet
FyrirliðiPa Modou Jagne
LeikvangurSjálfstæðisvöllurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
124 (23. júní 2022)
45 (júní 2008)
179 (mars 2017)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-1 gegn Síerra Leóne, 9. feb 1953.
Stærsti sigur
6-0 gegn Lesótó, 13. okt. 2002.
Mesta tap
0-8 gegn Gíneu, 14. maí 1972.

Gambíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Gambíu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en tók þátt í úrslitum Afríkukeppninnar árið 2021 og komst í fjórðungsúrslitin.