Fara í innihald

Galdhöpiggen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Galdhøpiggen)
Galdhöpiggen.
Útsýni af Galdhöpiggen yfir Jotunheimen.
Skáli á Galdhöpiggen.

Galdhöpiggen er hæsta fjall Noregs og er í fjalllendinu Jötunheimar í vestur-Noregi. Það er 2469 metrar á hæð og er tindurinn er úr bergtegundinni gabbró. Fjallið var klifið fyrst árið 1850 svo vitað sé. Á toppi fjallsins er skáli og það finnst skíðasvæði í um 2200 metra hæð. Glittertind, næsthæsta fjallið í nágrenninu, er aðeins nokkrum metrum lægra eða 2464 metrar.

Byggt á ensku Wikipedia greininni: Galdhøpiggen. Skoðað 18. janúar, 2016.