Galápagoseyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Galápagoseyjar

Galapagoseyjar eru eyjaklasi undan strönd Ekvador sem þær og tilheyra. Þar er fjölbreytt dýralíf og mikil náttúrufegurð. Þær eru í dag meðal annars þekktar fyrir rannsóknir Charles Darwin á dýralífi eyjanna en þær rannsóknir voru ein af undirstöðum þróunarkenningarinnar sem hann setti fram í Uppruna tegundanna. Galapago merkir (lítil) vatnaskjaldbaka á spænsku.


Galápagoseyjar (Chelonoidis nigra)

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.