Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti
Útlit
Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti var gagnfræðaskóli í Reykjavík. Þar voru um tíma fjölmennar landsprófdeildir.
Þegar skólahverfum Reykjavíkur var breytt árið 1969 voru skólarnir í miðbænum: Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti og Miðbæjarskólinn lagðir niður. [1]