Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti var gagnfræðaskóli í Reykjavík. Þar voru um tíma fjölmennar landsprófdeildir.

Þegar skólahverfum Reykjavíkur var breytt árið 1969 voru skólarnir í miðbænum: Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti og Miðbæjarskólinn lagðir niður. [1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Morgunblaðið 1969

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.