GTK+

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skjámynd af GIMP 2.4 þar sem viðmótshlutum eins og hnöppum, valmyndum og flipum er stýrt af GTK+.

GTK+ eða GIMP Toolkit er verkvangsóháð viðfangasafn fyrir myndræn viðmót. GTK+ er, ásamt Qt, vinsælasta viðfangasafnið fyrir X gluggaumhverfið. Það var upphaflega þróað fyrir myndvinnsluforritið GIMP árið 1997.

GTK+ er frjáls hugbúnaður og gefið út með LGPL-hugbúnaðarleyfinu. Það er hluti af GNU-verkefninu.

Dæmi um gluggaumhverfi sem notast við GTK+[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.