Fara í innihald

GNU Debugger

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
GDB-kembiforritið sem sýnir útkomu þegar skipunin „help“ er slegin inn.

GNU Debugger (skammstafað sem GDB) er kembiforrit sem keyrir á UNIX-legum kerfum og styður mörg forrit eins og C, C++, Ada, FreeBASIC, Free Pascal og Fortran.

Dæmi um skipanir

[breyta | breyta frumkóða]
gdb forrit kembir forritið forrit
bt hopar[1] ef forritið hrynur
info registers birtir upplýsingar um gisti
disass $pc-32, $pc+32 baksmalar

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „hopun“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. mars 2016. Sótt 22. nóvember 2010.