Gisti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Gisti[1] er hugtak í tölvuhögun sem vísar til afar hraðvirkra minnishólfa sem geyma ýmis gildi á meðan örgjörvinn vinnur með þau. Gisti eru efst í minnisstigveldinu og eru hraðasta leiðin fyrir miðverkið til að sækja gögn.

x86-hönnunin hefur að geyma 8 heiltölugisti.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. gisti hk. frá Tölvuorðasafninu