Fara í innihald

Góði hirðirinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fjárhirðir á rómverskri höggmynd frá 4. öld.

Góði hirðirinn er myndlíking sem kemur fram í Jóhannesarguðspjalli þar sem Jesús líkir sér við fjárhirði sem leggur líf sitt í sölurnar fyrir kindurnar sínar.[1]

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. [...] Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig, eins og faðirinn þekkir mig og ég þekki föðurinn.
 
— Jóhannesarguðspjall 10:11[2]

Svipuð samlíking kemur fram í Davíðssálmi 23 („Drottinn er minn hirðir“)[1] og í nokkrum öðrum köflum Biblíunnar.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Sr. Sylvía Magnúsdóttir (15 apríl 2018). „Góði hirðirinn“. Netkirkja. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. september 2019. Sótt 6. september 2019.
  2. „Jóhannesarguðspjall 10. kafli“. Biblía 21. aldar. Sótt 9.3.2025.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.