Góði hirðirinn
Útlit

Góði hirðirinn er myndlíking sem kemur fram í Jóhannesarguðspjalli þar sem Jesús líkir sér við fjárhirði sem leggur líf sitt í sölurnar fyrir kindurnar sínar.[1]
Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. [...] Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig, eins og faðirinn þekkir mig og ég þekki föðurinn. | ||
— Jóhannesarguðspjall 10:11[2]
|
Svipuð samlíking kemur fram í Davíðssálmi 23 („Drottinn er minn hirðir“)[1] og í nokkrum öðrum köflum Biblíunnar.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Sr. Sylvía Magnúsdóttir (15 apríl 2018). „Góði hirðirinn“. Netkirkja. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. september 2019. Sótt 6. september 2019.
- ↑ „Jóhannesarguðspjall 10. kafli“. Biblía 21. aldar. Sótt 9.3.2025.