Gínea (aðgreining)
Útlit
Gínea getur merkt:
- Svæðið Gíneu í Afríku.
- Landið Gíneu í Vestur-Afríku sem áður hét Franska Gínea.
- Landið Gíneu-Bissá í Vestur-Afríku sem áður hét Portúgalska Gínea.
- Landið Miðbaugs-Gíneu í Vestur-Afríku sem áður hét Spænska Gínea.
- Kyrrahafseyjuna Nýju Gíneu.
- Landið Papúu-Nýju Gíneu sem nær yfir annan helming eyjunnar.
- Gíneuflóa við strönd Vestur-Afríku.
- Bresku myntina gíneu, sem jafngildir 1,05 pundum.
- Héraðið Gíneu í Glouchester County, Virginíu, Bandaríkjunum.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Gínea (aðgreining).