Fara í innihald

Fyrirbærafræði andans

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fyrirbærafræði andans.

Fyrirbærafræði andans (Phänomenologie des Geistes) (1807) er heimspekilegt ritverk eftir þýska heimspekinginn G.W.F. Hegel (1770 - 1831). Það er almennt talið mikilvægasta ritverk Hegels og þýsku hughyggjunnar eftir Kant.

Hegel leit sjálfur á verkið sem undirstöðu seinni verka sinna. Í því kannar hann eðli og þróun andans, sýnir hvernig hann þróast í genum ferli sem einkennist af innri mótsögnum, sem kallast þrættir. Hegel rekur þróun mannsandans frá frumstæðu upphafi hans í skynreynslu í gegnum öll form huglægni og hlutlægni, m.a. í listum, trúarbrögðum og heimspeki, til altækrar þekkingar, sem felur allt þróunarferlið í sér sem hluta af sjálfri sér. Þar með setur hann einnig fram altækt frumspeki-, siðfræði- og stjórnspekikerfi.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.