Fuzûlî

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fużūlī

Fużūlī (arabíska: فضولی) var höfundarnafn skáldsins Muhammad bin Suleyman (محمد بن سليمان) (um 14831556). Hann er oft talinn helsti höfundur dívanhefðarinnar í tyrkneskum bókmenntum. Ljóðasafnið hans er ritað á þremur tungumálum aserbaídsjantyrknesku, persnesku og arabísku.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.