Funi (hljómsveit)
Jump to navigation
Jump to search
Funi er hljómsveit hjónanna Chris Foster og Báru Grímsdóttur. Þau spila þjóðlög frá Íslandi og Englandi á ýmis hljóðfæri eins og kantele, langspil, íslenska fiðlu og gítar. [1] [2]