Frumulíffæri
Útlit
Frumulíffæri eru starfseiningar frumunnar. Það eru frumulíffærin sem í raun gera allt það sem frumunni er ætlað að gera.
Helstu frumulíffærin eru þessi:
- Bifhár
- Bólur og korn
- Deilikorn
- Frumuhimna
- Frumuveggur
- Frymisgrind
- Frymisinnskot
- Frymisnet
- Slétt frymisnet
- Hrjúft frymisnet
- Golgifléttur
- Grænukorn
- Himnubólur
- Hvatberar
- Leysibólur
- Netkorn
- Svipur
- Kjarni
- Kjarnakorn
- Örpíplur
- Örþráðlingar
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Frumulíffæri.