Fara í innihald

Golgiflétta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Golgifléttur)

Golgiflétta eða frymisflétta er frumulíffæri sem er eins konar vinnslu-, pökkunar- og dreifingarstöð fyrir prótín og fitu. Hún breytir sameindum þessara efna á ýmsan hátt í belgjum fléttunnar og pakkar þeim inn í litlar blöðrur til flutninga (það ferli kallast burður).

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.