Frumuöndun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Frumuöndun og formúla[breyta | breyta frumkóða]

Glúkósi + súrefni ->Hvatberi = ATP + (vatn + koltvíoxíð) úrgangsefni sem við öndum frá okkur

Formúlan fyrir frumuöndun = C6H12O6 + 6 O2 à ORKA (ATP) + 6 H20 + 6 CO2

Ljóstillífun (í grænukornum)

Orka (sólarljós)+ 6 CO2+6 H2O => C6H12O6 +6 O2

Þessi kerfi vinna því saman, úrgangsefni ljóstillífunar (súrefni) er nauðsynlegt fyrir frumuöndun, og úrgangsefni frumuöndunar (koltvíoxíð og vatn) er nauðsynlegt fyrir ljóstillífun.