Frumtök

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Frumtök eru hagsmunasamtök fyrir framleiðendur frumlyfja. Tilgangur samtakana er að vernda hagsmuni framleiðanda frumlyfja á Íslandi sem og erlendis.

Listi yfir aðildarfyrirtæki[breyta | breyta frumkóða]

Þau fyrirtæki sem eiga aðild að frumtökum eru:

  • Amgen
  • Astellas Pharma
  • AstraZeneca
  • Boehringer-Ingelheim
  • Bristol-Myers Squibb
  • Eli Lilly
  • Fresnius Kabi
  • GlaxoSmithKline
  • Janssen-Cilag
  • Lundbeck
  • Icepharma
  • Íslensk erfðagreining
  • Merck
  • Novartis
  • Novo Nordisk
  • Organon International
  • Pfizer
  • Roche
  • Sanofi

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimasíða Frumtaka Geymt 6 ágúst 2007 í Wayback Machine