Frjóþráður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Blómhlutar
Fræva Krónublað Bikarblað Fræfill Egg (jurtir) Egg (jurtir) Eggleg (jurtir) Fræni Stíll (jurtir) Eggleg (jurtir) Fræva Krónublað Bikarblað Blómhlíf Frjóhnappur Frjóþráður Fræfill Fræfill Aðalstofn Hunangsberi Blómleggur Hnapptengi Frjóhnappur Frjóduft Fræfill Eggleg (jurtir)Blómhlutar
Hlutar fullþroska blóms.
Smelltu á orðin til að lesa viðkomandi grein.

Frjóþráður er stilkurinn sem tengir frjóhnappinn við blómbotninn eða krónuna. Frjóþræðirnir eru oft langir, mjóir og linir og frjóhnapparnir eru því oft lafandi og hanga út úr blómunum.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.