Fara í innihald

Frjóhnappur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blómhlutar
BlómhlutarFrævaKrónublaðBikarblaðFræfillEgg (jurtir)Egg (jurtir)Eggleg (jurtir)FræniStíll (jurtir)Eggleg (jurtir)FrævaKrónublaðBikarblaðBlómhlífFrjóhnappurFrjóþráðurFræfillFræfillAðalstofnHunangsberiBlómleggurHnapptengiFrjóhnappurFrjóduftFræfillEggleg (jurtir)
Blómhlutar
Hlutar fullþroska blóms.
Smelltu á orðin til að lesa viðkomandi grein.

Frjóhnappur (eða frjóknappur) er efstu hluti fræfilsins og inniheldur frjóduftið. Neðri hluti fræfilsins er venjulega mjór og það er hann sem nefnist frjóþráður. Efst á honum er frjóhnappurinn. Frjóhnappurinn skiptist í tvær tvírýmdar frjóhirslur, og innan í þeim verður frjóduftið (pollen) til, en það eru örsmá korn, sem hið karllega frjóefni er falið í.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.