Fara í innihald

Blómbotn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Blómbotn er stöngulendi sem blómið sjálft stendur á og getur verið flatur, íhvolfur eða hvelfdur. Á sumum blómum myndast hunangsvökvi við blómbotnin, en þeir myndast í svonfefndum hunangberum. Skordýr, sem koma til þess að safna hunangi snerta oft frjóhnappana og bera með sér frjóduftið.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.