Fálkalilja
Útlit
(Endurbeint frá Fritillaria pontica)
Fálkalilja | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria pontica Wahlenb.. |
Fritillaria pontica planta af liljuætt upprunnin af Balkansvæðinu (Grikkland, Albanía, Júgóslavía og Norðvestur Tyrklandi)
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Fritillaria pontica er fjölær laukplanta sem verður frá 15 - 45 sm á hæð. Blöðin eru stakstæð, mjólensulaga. Bjöllulaga blómin eru eitt til tvö, lútandi, grágræn með brúnleitari kanti. Blómstrar í maí[1]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Blomsterløg og knolde eftir Lena Månsson, 2000