Fara í innihald

Freyjumenið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Freyjumenið er verðlaunagripur sem veittur er í glímu á Glímukeppni Íslands. Fyrst var keppt um Freyjumenið hinn 18. júní árið 2000. Sú sem ber Freyjumenið er titluð glímudrottning.

Glímudrottningar Íslands[breyta | breyta frumkóða]

Ár Glímudrottning Félag
2000 Inga Gerða Pétursdóttir Héraðssamband Þingeyinga
2001 Hildigunnur Káradóttir Héraðssamband Þingeyinga
2002 Inga Gerða Pétursdóttir Héraðssamband Þingeyinga
2003 Svana Hrönn Jóhannesdóttir Glímufélag Dalamanna
2004 Sólveig Rós Jóhannesdóttir Glímufélag Dalamanna
2005 Sólveig Rós Jóhannesdóttir Glímufélag Dalamanna
2006 Svana Hrönn Jóhannesdóttir Glímufélag Dalamanna
2007 Svana Hrönn Jóhannesdóttir Glímufélag Dalamanna
2008 Svana Hrönn Jóhannesdóttir Glímufélag Dalamanna
2009 Svana Hrönn Jóhannesdóttir Glímufélag Dalamanna
2010 Svana Hrönn Jóhannesdóttir Glímufélag Dalamanna
2011 Marín Laufey Davíðsdóttir Héraðssambandið Skarphéðinn
2012 Marín Laufey Davíðsdóttir Héraðssambandið Skarphéðinn
2013 Marín Laufey Davíðsdóttir Héraðssambandið Skarphéðinn
2014 Sólveig Rós Jóhannesdóttir Glímufélag Dalamanna
2015 Eva Dögg Jóhannsdóttir Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands
2016 Marín Laufey Davíðsdóttir Héraðssambandið Skarphéðinn
2017 Marín Laufey Davíðsdóttir Héraðssambandið Skarphéðinn
2018 Kristín Embla Guðjónsdóttir Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands
2019 Jana Lind Ellertsdóttir Héraðssambandið Skarphéðinn
2020 Ekki keppt
2021 Jana Lind Ellertsdóttir Héraðssambandið Skarphéðinn
2022 Kristín Embla Guðjónsdóttir Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands
2023 Kristín Embla Guðjónsdóttir Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands
2024 Marín Laufey Davíðsdóttir Héraðssambandið Skarphéðinn

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.