Grettisbeltið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grettisbeltið
Grettisbeltið

Grettisbeltið er elsti verðlaunagripur á Íslandi og er veitt í glímu á Glímukeppni Íslands. Fyrst var keppt um Grettisbeltið á Akureyri hinn 20. ágúst 1906. Sá sem ber Grettisbeltið er titlaður glímukóngur.

Glímukóngar Íslands[breyta | breyta frumkóða]

Ár Glímukóngur Félag
1906 Ólafur Valdimarsson UMFA
1906 Ólafur Valdimarsson UMFA
1907 Jóhannes Jósefsson UMFA
1908 Jóhannes Jósefsson UMFA
1909 Guðmundur A. Stefánsson Ármann
1910 Sigurjón Pétursson Ármann
1911 Sigurjón Pétursson Ármann
1912 Sigurjón Pétursson Ármann
1913 Sigurjón Pétursson Ármann
1914 Ekki keppt
1915 Ekki keppt
1916 Ekki keppt
1917 Ekki keppt
1918 Ekki keppt
1919 Tryggvi Gunnarsson Ármann
1920 Tryggvi Gunnarsson Ármann
1921 Hermann Jónasson Ármann
1922 Sigurður Greipsson Umf. Bisk
1923 Sigurður Greipsson Umf. Bisk
1924 Sigurður Greipsson Umf. Bisk
1925 Sigurður Greipsson Umf. Bisk
1926 Sigurður Greipsson Umf. Bisk
1927 Þorgeir Jónsson Stefni
1928 Þorgeir Jónsson Stefni
1929 Sigurður Thorarensen Ármann
1930 Sigurður Thorarensen Ármann
1931 Sigurður Thorarensen Ármann
1932 Lárus Salómonsson Ármann
1933 Lárus Salómonsson Ármann
1934 Sigurður Thorarensen Ármann
1935 Sigurður Thorarensen Ármann
1936 Sigurður Thorarensen Ármann
1937 Skúli Þorleifsson Ármann
1938 Lárus Salómonsson Ármann
1939 Ingimundur Guðmundsson Ármann
1940 Ingimundur Guðmundssson Ármann
1941 Kjartan Bergm. Guðjónsson Ármann
1942 Kristmundur J Sigurðsson Ármann
1943 Guðmundur Ágústsson Umf. Vöku
1944 Guðmundur Ágústsson Ármann
1945 Guðmundur Ágústsson Ármann
1946 Guðmundur Ágústsson Ármann
1947 Guðmundur Ágústsson Ármann
1948 Guðmundur Guðmundsson Ármann
1949 Guðmundur Guðmundsson Ármann
1950 Rúnar Guðmundsson Umf. Vöku
1951 Rúnar Guðmundsson Ármann
1952 Ármann J Lárusson Umf. R
1953 Rúnar Guðmundsson Ármann
1954 Ármann J Lárusson Umf. R
1955 Ármann J Lárusson Umf. R
1956 Ármann J Lárusson Umf. R
1957 Ármann J Lárusson Umf. R
1958 Ármann J Lárusson Umf. R
1959 Ármann J Lárusson Umf. R
1960 Ármann J Lárusson Umf. R
1961 Ármann J Lárusson Umf. Breiðablik
1962 Ármann J Lárusson Umf. Breiðablik
1963 Ármann J Lárusson Umf. Breiðablik
1964 Ármann J Lárusson Umf. Breiðablik
1965 Ármann J Lárusson Umf. Breiðablik
1966 Ármann J Lárusson Umf. Breiðablik
1967 Ármann J Lárusson Umf. Breiðablik
1968 Sigtryggur Sigurðsson KR
1969 Sveinn Guðmundsson HSH
1970 Sigtryggur Sigurðsson KR
1971 Sigtryggur Sigurðsson KR
1972 Jón E Unndórsson KR
1973 Jón E Unndórsson KR
1974 Hjálmur Sigurðsson Umf. Víkverja
1975 Pétur V Yngvason Umf. Víkverja
1976 Ingi Þór Yngvason HSÞ
1977 Ingi Þór Yngvason HSÞ
1978 Ómar Úlfarsson KR
1979 Ingi Þór Yngvason HSÞ
1980 Pétur V Yngvason HSÞ
1981 Ingi Þór Yngvason HSÞ
1982 Pétur V Yngvason HSÞ
1983 Eyþór Pétursson HSÞ
1984 Pétur V Yngvason HSÞ
1985 Ólafur H Ólafsson KR
1986 Ólafur H Ólafsson KR
1987 Eyþór Pétursson HSÞ
1988 Pétur V Yngvason HSÞ
1989 Ólafur H Ólafsson KR
1990 Ólafur H Ólafsson KR
1991 Ólafur H Ólafsson KR
1992 Jóhannes Sveinbjörnsson HSK
1993 Jóhannes Sveinbjörnsson HSK
1994 Orri Björnsson KR
1995 Jóhannes Sveinbjörnsson HSK
1996 Ingibergur Jón Sigurðsson Ármann
1997 Ingibergur Jón Sigurðsson Umf. Víkverja
1998 Ingibergur Jón Sigurðsson Umf. Víkverja
1999 Ingibergur Jón Sigurðsson Umf. Víkverja
2000 Ingibergur Jón Sigurðsson Umf. Víkverja
2001 Ingibergur Jón Sigurðsson Umf. Víkverja
2002 Ingibergur Jón Sigurðsson Umf. Víkverja
2003 Ólafur Oddur Sigurðsson HSK
2004 Pétur Eyþórsson Víkverja
2005 Pétur Eyþórsson KR
2006 Jón Birgir Valsson KR
2007 Pétur Eyþórsson KR
2008 Pétur Þórir Gunnarsson HSÞ
2009 Pétur Eyþórsson KR
2010 Pétur Eyþórsson KR
2011 Pétur Eyþórsson Ármann
2012 Pétur Eyþórsson Ármann
2013 Pétur Eyþórsson Ármann
2014 Pétur Eyþórsson Ármann
2015 Sindri Freyr Jónsson KR
2016 Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
2017 Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
2018 Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
2019 Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
2020 Ekki keppt
2021 Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
2022 Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
2023 Einar Eyþórsson Mývetningur
2024 Þórður Páll Ólafsson UÍA

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.