Fara í innihald

Frerakengmor

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frerakengmor


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Holtannar (Entognatha)
Ættbálkur: Mordýr (Collembola)
Ætt: Kengmorsætt (Entomobryidae)
Ættkvísl: Entomobrya
Tegund:
E. nivalis

Tvínefni
Entomobrya nivalis
(Linné, 1758)
Samheiti

Podura viridis Linné, 1758

Frerakengmor (fræðiheiti: Entomobrya nivalis[1]) er stökkmorstegund sem er með heimsútbreiðslu. Í bol hennar er mikið af frostvarnarefnum.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  2. Meier, P.; Zettel, J . (1997). „Cold hardiness in Entomobrya nivalis (Collembola, Entomobryidae): annual cycle of polyols and antifreeze proteins, and antifreeze triggering by temperature and photoperiod“. Journal of Comparative Physiology B. 167 (4): 297–304. doi:10.1007/s003600050077. ISSN 0174-1578.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.