Fara í innihald

Fremont, Kaliforníu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fremont er borg í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hún er í sunnanverðri Alameda-sýslu, sunnan við Oakland á austurströnd San Francisco-flóa. Íbúar Fremont eru um 214.089 (2010).

Fremont er fjórða fjölmennasta borg San Fransisco-flóa og er ein sú særsta þar að flatarmáli.