Frederick Bartlett

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sir Frederick Barlett (fæddur 1886, látinn 1969) var breskur sálfræðingur sem er þekktur fyrir að setja fram svokallaða skemakenningu um minni.[heimild vantar] Hann setti fram þá hugmynd að upprifjun minninga væri ætíð lituð af reynsluheimi okkar og þekkingu. Hann leit því ekki á minni sem upprifjun eða endurlífgun á fastmótuðum minnissporum. Mun nær væri að líta á minni sem eins konar endursköpun af fyrri reynslu og háð viðhorfum okkar og þekkingu.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Ártöl eru ekki endilega þegar bókin var gefin út upprunalega.

  • Remembering (Cambridge University Press, Cambridge, 1932)
  • Thinking (Basic Books, New York, 1958)
  • The problem of noise (Cambridge University Press, Cambridge, 1934)
  • Exercises in logic (Clive, London, 1922)
  • The mind at work and play (Allen and Unwin, London, 1951)
  • Psychology and the soldier (Cambridge University Press, Cambridge, 1927)
  • Political propaganda (Cambridge University Press, Cambridge, 1940)
  • Psychology and primitive culture (Cambridge University Press, Cambridge, 1923)
  • Religion as experience, belief, action (Cumberledge, London, 1950)

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Frederic Bartlett á ensku Wikipedia“. Sótt 10. janúar 2006.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.