Frederick Ahl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Frederick M. Ahl (fæddur 1941) er bandarískur fornfræðingur og prófessor í fornfræði og bókmenntafræði við Cornell-háskóla.

Í bók sinni Sophocles' Oedipus (1991) færir Ahl rök fyrir því að í leikriti SófóklesarÖdípús ekki í raun sekur um að hafa banað föður sínum og kvænst móður sinni. Niðurstaða Ödípúsar um eigin sekt er strangt tekið ekki staðfest af því sem fram kemur í leikritinu sjálfu, en áheyrendur hafi gert ráð fyrir sekt hans vegna þess sem þeir vissu um goðsöguna um Ödípús.

Helstu rit[breyta | breyta frumkóða]

Þýðingar[breyta | breyta frumkóða]

Bækur[breyta | breyta frumkóða]