Fara í innihald

Freddy Cannon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Freddy Cannon (fæddur Frederico Anthony Picariello 4. desember 1940 í Lynn í Massachusetts USA), er bandarískur rokksöngvari. Hann er stundum kallaður „The Boom Boom Man“ eftir eigin lagi.

Cannon lenti í skugga rokk og ról-stjarnanna sem voru frægir í byrjun 7. áratugarins. Tónlist hans einkennist av trommum og hröðum, hressum lögum. Þekkustu lög Cannon eru „Tallahassee Lassie“, „Way Down Yonder in New Orleans“ og „Palisades Park“.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Sings Happy Shades of Blue (1960)
  • The Explosive Freddy Cannon! (1960)
  • Freddy Cannon Favourites (1961)
  • Twistin' All Night Long (1961)
  • Freddy Cannon at Palisades Park (1962)
  • Bang On (1963)
  • Freddy Cannon Steps Out (1963)
  • Sings Abigail Beecher (1964)
  • Action! (1965)
  • His Latest & Greatest (safnplata) (1990)
  • Have a Boom Boom Christmas!! (2002)

Smáskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • „Tallahassee Lassie“
  • „Way Down Yonder In New Orleans“
  • „Palisades Park“
  • „Chatanooga Shoeshine Boy“
  • „Muskrat Ramble“
  • „Abigail Beecher“
  • „Transistor Sister“
  • „Humdinger“
  • „For Me & My Gal“
  • „Everybody Monkey“
  • „Okefenokee“
  • „Let Me Show You Where It's At“
  • „Hanky Panky“
  • „The Boom Boom Man“


  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.