Karólínuaskur
Útlit
(Endurbeint frá Fraxinus caroliniana)
Karólínuaskur | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Fraxinus caroliniana Mill. | ||||||||||||||||||
Útbreiðslusvæði karólínuasks í Bandaríkjunum
| ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Samheiti
|
Karólínuaskur (fræðiheiti: Fraxinus caroliniana[2]) er tegund af aski sem vex í votlendi í Kúbu og suður og austurhluta Bandaríkjanna (Alabama, Arkansas, Flórída, Georgía, Louisiana, Mississippi, Norður-Karólína, Suður-Karólína, Texas, Virginía ).[3] Honum hefur á síðari árum fækkað mjög vegna sníkjudýrsins Agrilus planipennis.[4]
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Karólínuaskur er lítið tré, um 7-12 m hátt. Blöðin eru gagnstæð og samsett með oftast 5-7 smáblöðum. Blómin koma að vori, rétt á undan blöðunum, í gisinni blómskipan, þau eru lítt áberandi og án krónublaða, enda vindfrjóvguð. Hvert tré er einkynja, annað hvort karl eða kvenkyns.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Westwood, M.; Oldfield, S.; Jerome, D.; Romero-Severson, J. (2017). „Fraxinus caroliniana“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2017: e.T63004A96445289. doi:10.2305/IUCN.UK.2017-2.RLTS.T63004A96445289.en. Sótt 12. nóvember 2021.
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43292100. Sótt 11. nóvember 2019.
- ↑ „Fraxinus caroliniana Mill. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 18. febrúar 2021.
- ↑ „Emerald Ash Borer“. www.emeraldashborer.info. Sótt 29. október 2020.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Karólínuaskur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Fraxinus caroliniana.