Francesco Hayez

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kossinn eftir Hayez, í Brera-listasafninu í Mílanó.

Francesco Hayez (10. febrúar 179121. desember 1882) var ítalskur listmálari og einn af helstu málurum rómantísku stefnunnar í Mílanó um miðbik 19. aldar. Hann er einkum þekktur fyrir stór söguleg verk, pólitískar allegóríur og portrettmyndir.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.