Framkvæmdaröð reiknivirkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Framkvæmdaröð reiknivirkja er regla sem segir til um það í hvaða röð reikniaðgerðir eru framkvæmdar í talnareikningi.

Fyrst er margföldun *, deiling / og stuðull (afgangur við heiltöludeilingu) % framkvæmd og síðan má framkvæma samlagningu + og frádrátt -.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.