Framhlaðningur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Framhlaðningar og byssustingir

Framhlaðningur eða músketta er framhlaðið handskotvopn (þ.e.a.s. hlaðið er í framanvert hlaupið) og er með breytilega (mjúka) hlaupvídd. Framhlaðningur kom fyrst fram á 16. öld og var einkum notaður af fótgönguliði þess tíma og er forveri riffilsins og haglabyssunnar.

  Þessi vopnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.