Framburður
Útlit
Framburður er það hvernig orð eru sögð (borin fram) í töluðu máli, venjulega með vísun til hljóðfræðinnar og hljóðkerfis hvers tungumáls. Framburður getur verið mismunandi milli hópa málhafa í tilteknu tungumáli. Í íslensku má nefna sem dæmi um staðbundinn framburð bæði norðlenskan framburð og skaftfellskan einhljóðaframburð.