Fara í innihald

Firth of Forth

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Forthfjörður)
Loftmynd af Firth of Forth

Firth of Forth (stundum kallaður Forthfjörður á íslensku,[1] gelíska: Linne Foirthe) er utan við ós árinnar Forth í Skotlandi, þar sem áin rennur í Norðursjó. Jarðfræðilega er Firth of Forth fjörður sem myndaðist á síðustu ísöld. Norðan við fjörðinn liggur Fife og sunnan við hann eru Vestur-Lothian, Edinborg og Austur-Lothian. Á tíma Rómverja var þetta svæði kallað Bodotria. Í firðinum eru nokkrar eyjar:

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.