Forskriftarkrakki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Forskriftarkrakki[1] (á ensku script kiddie) er níðyrði haft yfir unga og óreynda tölvuþrjóta sem fremja aðgangsbrot, ráðast á tölvukerfi eða afskræma vefsíður með hugbúnaði sem aðrir hafa gert. Forskriftarkrakkar eru þekktir fyrir að styðjast við fjöldann allan af áhrifaríkum hættulegum forritum sem auðvelt er að nálgast og eiga auðvelt með að bjóta upp aðgang að tölvum og netkerfum. Forrit sem þeir nota eru fjarstýrð DoS forrit á borð við WinNuke og trójur á borð við Back Orifice, NetBus, Sub7, ProRat og Metasploit.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Tölvurefur[óvirkur tengill]Forskriftarkrakki er óreyndur tölvurefur sem notar tilbúinn hugbúnað sem aðrir hafa gert og skilur oft ekki hvernig þetta allt virkar. Þeir eru úrhrak í tölvurefja heiminum.