Fara í innihald

L33t

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

L33t (jafnvel leet eða 1337) er mállýska á Internetinu sem er einkum viðloðandi í kringum tölvuleiki og skurk. L33t (Leet) er dregið ef enska orðinu elite (úrval) sem merkir að viðkomandi sé yfir aðra hafinn.

Mállýskan er mynduð úr styttum enskum orðum þar sem bókstöfum er skipt út fyrir áþekka tölustafi, í stað A er ritað 4, í stað E er ritað 3 og svo framvegis. Há- og lágstafanotkun er valfrjáls.

Nokkur dæmi:

  • fear - ph34r
  • panic - p4n1c
  • sucks - 5uck5
  • Haxor - H4x0r
  • sick - 51ck

Uppruni L337 má rekja til spjallborða níunda áratugsins. Á slíkum spjall borðum var mikils metið að vera með „elite“-auðkenni á spjallborðskerfinu. Slíkt auðkenni veitti notendum aðgang að ýmsum skjölum, leikjum og sérstökum spjallsvæðum. Ein kenning er að kerfið hafi verið þróað til að komast hjá textasíum. Slíkar síur komu í veg fyrir að hægt væri að ræða hluti sem voru á gráu löglegu svæði svo sem hökkun og innbrot í hin ýmsu tölvukerfi.

Þó að málið hafi rætur sínar að rekja til hakkara samfélagsins er skrifmátinn nú tiltölulega vítt útbreyddur og vilja margir meina að það sé orðin hluti af pop-menningu samtímans. Með tilkomu félgaslegra vefja hafa línurnar milli hinn hefbundna l337 og hin ný til komna broskalla menningu orðnar óljósar. Margir vilja meina að þeir séu hluti af sama kerfi en aðrir að broskallar séu allgjörlega sér flokkur út af fyrir sig. Lítt þekktari afbrigði sem notast við samsetningu tákna og nærri engir tölu- né bókstafi eru þó enn í notkuni undir upprunalegum formekjum kerfisins, að hylja og brengla samskipti. Málið er einning notað stundum sem forritunar mál.

Stafsetning

[breyta | breyta frumkóða]

Eitt af einkennismerkjum leet er hin sérstaka nálgun þess þegar kemur að stafsetningu. Það byggist aðalega á því að það tákn sem notað er sé einungis líkt hinum upprunalega staf til þess að stafsetningin sé gild. Að því leyti bygist leet ekki á hefðbundnu stafrófi þar sem hver stafur hefur merkingu útaf fyrir sig heldur á útlitinu. Orð í sjálfu sér þurfa einungis að lýta svipað út og upprunaleg eftirmynd þeirra til þess að skiljast í leet.

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z
4

/\
@
/-\
^
aye

ci
λ

Z
6

8
13
I3
|3
ß
P>
|:
 !3
(3
/3
)3

]3
¢

<
(
{
(c)

sea
|)

|o

])
[)
I>
|>
 ?
T)
0
ð

cl
3

&

£
ë
[-
|=-

ə
]=

ph
}
|=
(=

I=
6

&
(_+
9
C-
gee
(γ,
(_-

cj
/-/

[-]
]-[
)-(
(-)
 :-:
|~|
|-|
]~[
}{
 ?
}-{


aych
1

 !
|
eye
3y3
ai
¡
][
 :

]
_|

_/
]
¿
</
(/
_7
_)

ʝ
|X

|<
|{

ɮ
1

£
1_
|
|_
lJ

¬
|v|

em
]V[
(T)
[V]
nn
//\\//\\
|\/|
/\/\
(u)
(V)
(\/)
/|\
^^
/|/|
//.
.\\
/^^\
/V\
[]\/[]

|^^|
|\|

^/
//\\//
/\/
[\]
<\>
{\}
[]\
// []
/V

[]\[]
]\[

~
0

()
oh
[]
p
¤

Ω
|*

|o

|^(o)
|>
|"
 ?
9
[]D

|7
q
þ


|D
(_,)

()_
0_
<|
cue
9
O,
(,)
(),

2

12
|?
/2
I2
|^
|~
lz
(r)
|2
[z
|`
l2
Я

|2
.-

ʁ
5

$
z
§
ehs
es

ez
7

+
-|-
1
']['

M

|_|
Y3W
L|
µ
[_]
\_/
\_\
/_/

(_)
\/


\\//
\/\/

vv
'//
\\'
\^/
(n)
\V/
\X/
\|/
\_|_/
\\//\\//
\_:_/
(/\)
]I[
LL1
UU
Ш

ɰ
 %

><
Ж
}{
ecks
×


)(

ex
j

`/
`(
-/
'/
Ψ
φ
λ
Ч

¥
2

~/_
 %
>_
ʒ

7_

Orðaforði

[breyta | breyta frumkóða]

Fjöldamörg orð sem eiga uppruna sinn í l337 eru núorðin hluti af hinum almenna slangur forða internetsinst til dæmis orðið „pwned“. Drifkrafturinn á bak við uppbyggingu orðaforða L337 í byrjun voru algengar stafsetningar eða innsláttarvillur, einkum orð þar sem stafurinn „z“ var bætt aftan við orð til dæmis orðið „skillz“. Önnur orð þróuðust upp úr styttingum eða skammstafanir annarra orða. Þekktustu dæmi um slíkt eru án ef orðin Lol (laugh-out-loud) og OMG (Oh-My-God).