Ford Mustang

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ford Mustang
Framleiðandi Ford
Framleiðsluár1964-
FramleiðslulandBandaríkin
(Dearborn Michigan (1964-2005))
(Flat Rock, Michigan (2005- ))
FlokkurSportbíll
Yfirbygging2ja dyra blæjubíll,
2ja dyra coupé,
2ja dyra stallbakur,
2ja dyra hlaðbakur
GrunnurFord Fox (1979-1993),
SN-95 (1995-2004)
Ford D2C (2005- )
Vél2005- :
4,0 l V6 (210 hestöfl),
4,6 l V8 (300 hestöfl),
5,4 l V8 (500 hestöfl)
Skipting3ja gíra sjálfskiptur,
4ra gíra sjálfskiptur,
5 gíra sjálfskiptur,
4ra gíra beinskiptur,
5 gíra beinskiptur,
6 gíra beinskiptur

Ford Mustang, er sportbíll framleiddur af bandaríska bifreiðaframleiðandanum Ford. Þessi bíll kom fyrst á markað 17.apríl 1964 með 170cid 6cyl línu vél eða 260cid V8 vél.

Opinberlega er miðað við 1965, en fyrstu bílarnir (frá apríl til sept. 1964) eru allir skráðir sem árgerð 1965 og voru eingöngu fáanlegir sem "Hardtop" og "Convertible", "Fastback" bíllinn kom síðar eins og GT pakkinn. Frá og með sept. 1964 voru vélarnar 6 cyl 200cid og V8 vélin 289 cid fáanleg í þremur stærðum, 200hö. 225hö og 271hö, en 302cid vélin var framleidd út frá fyrri 289cid vélinni og kom á markað 1967 aðallega til þess að koma kúpiktommu tölunni yfir 300 cid., eini munurinn er sá að hún er slaglengri en 289cid og þar af leiðandi er hún aðeins stærri.

Margar útgáfur af vélinni hafa verið hannaðar frá fyrri tíð. Þar má geta 351cid vélinni sem kom fram árið 1970, en 351ci var hönnuð til að eyða minna eldsneyti, þessi breyting kom rétt fyrir olíukreppuna] sem byrjaði 1973.þar er talað um að framleiðsla og útlit bílsinns hafi farið versnadi og fóru ford að framleiða bíla með litlum vélum og jafnvel bíla með svipaðari hönnun og japanskir framleiðendur, Þar var hagnýtni og kraftur í fyrirrúmi hjá Ford.

Íslenski Ford Mustang klúbburinn var stofnaður 17. apríl árið 2000 í tilefni af 36 ára afmæli Mustangsins.

  Þessi bílagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.