Fenníka
Útlit
(Endurbeint frá Foeniculum vulgare)
Fenníka | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fenníka í blóma
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Foeniculum vulgare Mill. |
Fenníka, einnig verið nefnd fennikka, (Fræðiheiti: Foeniculum vulgare) er kryddjurt af sveipjurtaætt sem rekur heimkynni sín til landanna við Miðjarðarhaf. Fenníka er bæði notað sem krydd og í lyfjagerð en fræin bragðast dálítið eins og anís. Stilkar jurtarinnar og stundum rótarhnúðurinn eru höfð í salöt og jafnvel borðað ein.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fenikku.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Fenikku.