Anís
Útlit
Anís | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pimpinella anisum L. |
Anís (fræðiheiti Pimpinella anisum) er blómplanta af sveipjurtaætt sem upprunnin er í austurhluta Miðjarðarhafsstranda og Suðaustur-. Bragð anís minnir á lakkrís, fennikku og tarragon.