Flugskálavegur
Útlit
Flugskálavegur var gata í austanverðri Reykjavík. Hann var norðan við Laugarás og lá norður frá Kleppsvegi að flughöfn fyrir sjóflugvélar, sem var við Viðeyjarsund.
Þessi sögugrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.