Flosi Þorgeirsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Flosi Þorgeirsson (f. 1968) er sagnfræðingur og gítarleikari hljómsveitarinnar HAM. Flosi hlaut BA próf í sagnfræði vorið 2014 og fjallaði lokaritgerð hans um átök íslenskra og breskra skipa í Þorskastríðinu á 8. áratugnum.[1] Flosi stundar nú MA nám í sagnfræði við Háskóla Íslands. Þess má geta að Flosi er áhugamaður um leiklist og hefur starfað með Leikfélaginu Hugleik.

Flosi hóf hlaðvarpið Draugar fortíðar árið 2020 þar sem hann leitast við að fræða almenning um sagnfræðileg málefni.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. [1]Ritgerð Flosa á skemmunni.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.