Flosi Þorgeirsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Flosi Þorgeirsson (f. 1968) er sagnfræðingur og gítarleikari hljómsveitarinnar HAM. Flosi hlaut BA próf í sagnfræði vorið 2014 og fjallaði lokaritgerð hans um átök íslenskra og breskra skipa í Þorskastríðinu á 8. áratugnum.[1] Flosi stundar nú MA nám í sagnfræði við Háskóla Íslands. Þess má geta að Flosi er áhugamaður um leiklist og hefur starfað með Leikfélaginu Hugleik.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. [1]Ritgerð Flosa á skemmunni.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.