Floria Sigismondi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Floria Sigismondi árið 2010.

Floria Sigismondi (f. 1969 í Pescara á Ítalíu) er ljósmyndari og leikstjóri. Hún hefur leikstýrt tónlistarmyndböndum fyrir Amon Tobin, Billy Talent, Björk, Christina Aguilera, David Bowie, Incubus, Interpol, Marilyn Manson, Muse, Sheryl Crow, Sigur Rós, The Cure og The White Stripes.

  Þessi æviágripsgrein sem tengist myndlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.